fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Solskjær fundaði með Lingard og Rashford

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum hefur Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United fundað með Jesse Lingard og Marcus Rashford. Hann vill sjá kappana einbeita sér meira að fótbolta.

Solskjær hefur áhyggjur af því að einbeiting þeirra sé meira utan vallar en innan hans.

Lingard og Rashford eru bestu vinir en Lingard er með fatamerki sem hefur náð vinsældum. J-Lingz fatamerkið hefur verið áberandi.

Solskjær er hræddur um að Rashford vilji fara sömu leið og ákvað að ræða við þá félaga, hann vill að einbeiting þeirra sé á afrekunum innan vallar.

Samfélagsmiðlar og frægð leikmanna hafa breytt því hvernig margir knattspyrnumenn hugsa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins
433Sport
Í gær

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“