fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Fréttir

Stefnir á vöruflutninga, betri mat og ókeypis vatn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 6. september 2019 15:22

Michelle Roosevelt Edw­ards, stjórn­ar­formaður USA­erospace Associa­tes LLC. , wow air endurreist. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michele Ballarin, öðru nafni Michele Roosevelt Edwards, stjórnarformaður USAerospace Associates LLC, hefur mikinn áhuga á því að efla vöruflutninga milli Íslands og Washington og horfir þar ekki síst til fiskútflutnings.

Hún segist vilja bæta mat um borð og hefur í sinni þjónustu framúrskarandi matreiðslumeistara. Einnig vill hún bjóða farþegum upp á ókeypis vatnsflöskur.

Michelle Roosevelt Edw­ards, stjórn­ar­formaður USA­erospace Associa­tes LLC. , wow air endurreist. Mynd: Eyþór Árnason

Ballarin segist hafa tryggt félaginu um 12,5 milljara krónur í rekstrarfé auk þess sem félagið er skuldlaust.

Michelle Roosevelt Edw­ards, stjórn­ar­formaður USA­erospace Associa­tes LLC. , wow air endurreist. Mynd: Eyþór Árnason

Fyrsta flug endurreists WOW á að vera í október milli Keflavíkur og Washington. Ballarin gat ekki gefið upp hverjir aðrir áfangastaðir yrðu í vetur, þeir verði valdir með hliðsjón af eftirspurn, en stefnt er að flugi bæði til og frá Evrópu og Bandaríkjanna.

Michelle Roosevelt Edw­ards, stjórn­ar­formaður USA­erospace Associa­tes LLC. , wow air endurreist. Mynd: Eyþór Árnason

Meðfylgjandi eru myndir frá Ballarin á blaðamannafundinum á Hótel Sögu í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýjar upplýsingar um bensínþjófagengið – „Ég stoppa hann og spyr af hverju hann stal frá okkur“

Nýjar upplýsingar um bensínþjófagengið – „Ég stoppa hann og spyr af hverju hann stal frá okkur“
Fréttir
Í gær

Kolbrún segir stjórnarandstöðuna senda þjóðinni fingurinn – Hvatningin hafi komið frá SFS

Kolbrún segir stjórnarandstöðuna senda þjóðinni fingurinn – Hvatningin hafi komið frá SFS
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sagður sjaldan hafa lagst jafn lágt í hefnigirni – Fjandmaður sviptur aðgangi að hundi sem hann borgaði fyrir

Trump sagður sjaldan hafa lagst jafn lágt í hefnigirni – Fjandmaður sviptur aðgangi að hundi sem hann borgaði fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni

Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni