fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Mynd frá slysinu á Miklubraut

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 4. september 2019 16:12

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harður árekstur varð í dag á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar í Reykjavík eftir hádegi í dag, lögreglubíll og fólksbíll lentu saman. Tveir voru fluttir til skoðunar á slysadeild eftir atvikið og hlutu þeir aðilar minniháttar meiðsl.

Starfsmaður DV var í akstri á Miklubraut er áreksturinn varð og tók meðfylgjandi mynd út um framrúðu bifreiðar sinnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Doppumeistarinn er byrjaður á næsta verkefni – 570 uglur, ein fyrir hvern genginn kílómeter

Doppumeistarinn er byrjaður á næsta verkefni – 570 uglur, ein fyrir hvern genginn kílómeter
Fréttir
Í gær

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður
Fréttir
Í gær

Neytendastofa segir Isavia hafa brotið gegn lögum um góða viðskiptahætti

Neytendastofa segir Isavia hafa brotið gegn lögum um góða viðskiptahætti