fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
Fókus

Sigríður hitti börn sem búa á götunni: „Á meðan ég var þarna, var ég hrædd“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2017 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Thorlacius ferðaðist til Bangladess sem sjálfboðaliði fyrir UNICEF til að kynna sér starfsemi samtakanna þar í landi. Í samtali við Vísi sagði hún að dvölin hefði breytt henni til frambúðar.

„Ég sá vegalaus börn, börn í þrælkunarvinnu og veik börn. Ég var aðallega að hitta og tala við börn og hitti til dæmis börn sem unnu í múrsteinaverksmiðju sem var aðeins fyrir utan borgina og börn sem unnu í skóverksmiðju. Það tók á. Það fór allt í smá graut í hausnum á mér. Við erum neytendur og kannski ekki meðvituð um hvernig allt verður til sem við kaupum. Þetta er ógeðslegt. Lítil börn að vinna erfiðisvinnu í skít og ömurlegum aðstæðum. Maður frýs bara.“

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=mblC3ngtlzY&w=660&h=415]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Umsögn bandarískra ungmenna um íslenskt nammi vekur reiði – „Vanvirðingin gagnvart drykkjunum okkar er klikkuð!“

Umsögn bandarískra ungmenna um íslenskt nammi vekur reiði – „Vanvirðingin gagnvart drykkjunum okkar er klikkuð!“
Fókus
Í gær

Svona leit hann út áður en hann fjarlægði húðflúrin – Sláandi munur

Svona leit hann út áður en hann fjarlægði húðflúrin – Sláandi munur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru sársaukamestu og sársaukaminnstu líkamshlutarnir til að fá sér húðflúr á

Þetta eru sársaukamestu og sársaukaminnstu líkamshlutarnir til að fá sér húðflúr á
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur Coldplay rasandi eftir nýjustu yfirlýsingu sveitarinnar – „Hver ​​ætlar að endurgreiða mér?“

Aðdáendur Coldplay rasandi eftir nýjustu yfirlýsingu sveitarinnar – „Hver ​​ætlar að endurgreiða mér?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingi Þór hlúði að slösuðum: „Sá margt sem var erfitt í mörg ár á eftir“

Ingi Þór hlúði að slösuðum: „Sá margt sem var erfitt í mörg ár á eftir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur konungsfjölskyldunnar kætast – Karl og Harry ætla að hittast í fyrsta sinn í tæp tvö ár

Aðdáendur konungsfjölskyldunnar kætast – Karl og Harry ætla að hittast í fyrsta sinn í tæp tvö ár
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjartalæknir: Þessi einfalda æfing getur bjargað lífi þínu

Hjartalæknir: Þessi einfalda æfing getur bjargað lífi þínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ef þú klæðist þessu þá er það merki um að þú tilheyrir þúsaldarkynslóðinni

Ef þú klæðist þessu þá er það merki um að þú tilheyrir þúsaldarkynslóðinni