fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Fær 210 þúsund króna sekt eftir að lögreglan stöðvaði hann

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 3. september 2019 09:55

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði á Sandgerðisvegi á dögunum á von á 210 þúsund króna sekt, sviptingu ökuleyfis í einn mánuð og þremur punktum í ökuferilsskrá. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að bifreið mannsins hafi mælst á 149 kílómetra hraða, en hámarkshraði þarna er 90 kílómetrar á klukkustund.

Tæplega þrjátíu ökumenn hafa verið staðnir að hraðakstri í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum að undanförnu. Einn þeirra var auk þess með of marga farþega í bifreiðinni og var hann kærður fyrir það brot einnig.

Þá voru fáeinir teknir úr umferð vegna gruns um ölvunar- eða fíkniefnaakstur og skráningarnúmer fjarlægð af nokkrum bifreiðum sem voru ótryggðar eða óskoðaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Í gær

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“
Fréttir
Í gær

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“