fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Bara eitt afl sem ræður við hagsmunaöflin

Kolbrún Bergþórsdóttir
Laugardaginn 24. júní 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef sannfærst um það með því að fylgjast með okkar samfélagi og þessum hagsmunaöflum sem við erum að tala um að það sé bara til eitt afl á Íslandi sem ræður við þau. Það er fólkið í landinu með sínu atkvæði,“ segir Styrmir Gunnarsson í viðtali í helgarblaði DV þar sem meðal annars er rætt um baráttu hagsmunaafla.

„Frá árinu 1997 skrifaði ég í nafni Morgunblaðsins um beint lýðræði þar til ég hætti og hef síðan haldið því áfram sjálfur undir mínu eigin nafni. Þetta byggist á þeirri sannfæringu að hið beina lýðræði sé eina aflið sem ræður við alla þessa mismunandi hagsmunahópa í samfélaginu, hvort sem það er landbúnaður, sjávarútvegur, verslun, viðskipti, bankar og svo framvegis,“ segir Styrmir.

„Mér finnst að það eigi að breyta stjórnskipun Íslands þannig að þjóðin sjálf taki allar meginákvarðanir í þjóðaratkvæðagreiðslu og þingið útfæri síðan þær ákvarðanir í löggjöf. Þannig finnst mér að eigi að stjórna Íslandi og ég er algjörlega sannfærður um að þetta er eina leiðin til að skapa hér sæmilega sanngjarn og réttlátt samfélag. Stjórnmálamennirnir og flokkarnir ráða ekki við þessi hagsmunaöfl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“