fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

Talið að fjöldamorðinginn í Texas hafi verið einn að verki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 1. september 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm eru látnir og 21 slasaður eftir að byssumaður hóf skothríð af handahófi á fólk á þjóðvegi 191 í Vestur-Texas. Maðurinn var í Toyota-jeppa og sat í bílnum á meðan hann skaut á vegfarendur. Maðurinn er sagður hafa verið á þrítugsaldri en lögregla skaut hann til bana.

Meðal hinna slösuðu er 17 mánaða gamalt stúlkubarn. Þrír hinna særðu eru sagðir vera í lífshættu.

Sjá nánar á CNN

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Minnstu munaði að Einar Rúnar missti af 57 ára afmælisdeginum – Þvingaður út af vegi við Kvísker

Minnstu munaði að Einar Rúnar missti af 57 ára afmælisdeginum – Þvingaður út af vegi við Kvísker
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mökkaður Teslu-eigandi fær ekki bætur frá VÍS eftir að hafa rústað bílnum

Mökkaður Teslu-eigandi fær ekki bætur frá VÍS eftir að hafa rústað bílnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður segir fjölmiðla og stjórnvöld hafa farið fram með offorsi – Ekki hættulegra að búa í Grindavík en víða annars staðar

Varaþingmaður segir fjölmiðla og stjórnvöld hafa farið fram með offorsi – Ekki hættulegra að búa í Grindavík en víða annars staðar