fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

Sparkaði í öryggisvörð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 21:27

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið var að gera hjá lögreglunni á laugardagsmorguninn eins og kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.   Í hverfi 108 óskaði starfsfólk verslunar eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar á heyrnartólum. Sakborningur sparkaði síðan í öryggisvörð sem hafði afskipti af honum. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Var þetta upp úr klukkan fimm í morgun.

 Í miðbænum, laust eftir kl. 6,  var tilkynnt um mann sem væri að ganga á milli bíla og brjóta á þeim hliðarspegla. Er lögregla fann manninn var hann í annarlegu ástandi og með ýmsa muni í fanginu, sem kom síðar í ljós að voru úr innbroti í fyrirtæki þar skammt frá. Var hann handtekinn og vistaður í fangageymslu.

 Tilkynnt um innbrot í gám í hverfi 270. Hljóðkerfi stolið. Málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Lítill pylsuhundur lifði í eitt og hálft ár í óbyggðunum – „Hún er orðin svolítið sjálfstæðari“

Lítill pylsuhundur lifði í eitt og hálft ár í óbyggðunum – „Hún er orðin svolítið sjálfstæðari“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fíll drap milljarðamæring í Suður Afríku – Önnur árásin á stuttum tíma

Fíll drap milljarðamæring í Suður Afríku – Önnur árásin á stuttum tíma
Fréttir
Í gær

Ólafur spyr af hverju Björn og Davíð séu svona gáttaðir – Morgunblaðið hafi ítrekað haldið þessu fram

Ólafur spyr af hverju Björn og Davíð séu svona gáttaðir – Morgunblaðið hafi ítrekað haldið þessu fram
Fréttir
Í gær

Aðstöðuleysið við flakið sé vanvirða við þá sem lentu í slysinu – „Ótrúlega löng ganga sem maður fékk lítið fyrir“

Aðstöðuleysið við flakið sé vanvirða við þá sem lentu í slysinu – „Ótrúlega löng ganga sem maður fékk lítið fyrir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi

Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handtóku mann sem þóttist vera sendiherra – Sagðist vera baróninn af Vestur Arktíku

Handtóku mann sem þóttist vera sendiherra – Sagðist vera baróninn af Vestur Arktíku