fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

RÚV líklega sektað vegna uppátækis Hatara

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 12:35

Hatari er framlag Íslands í Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RÚV og samtök evrópskra sjónvarpsstöðva eiga nú í viðræðum um sektargreiðslu vegna þess uppátækis Hatara að flagga palestínskum fána í sjónvarpsútsendingu frá söngvakeppninni í vor. Tiltækið er talið brjóta gegn reglum keppninnar sem banna pólitískan áróður.

Þetta kemur fram á vef RÚV og er þar rætt við Rúnar Frey Gíslason, verkefnisstjóra keppninnar. Rúnar segir að sektin verði líklega ekki há. Aldrei hafi komið til tals í viðræðunum að Ísland verði vísað úr keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fíll drap milljarðamæring í Suður Afríku – Önnur árásin á stuttum tíma

Fíll drap milljarðamæring í Suður Afríku – Önnur árásin á stuttum tíma
Fréttir
Í gær

Ófrjóasta þjóð heimsins – Giftar konur hættar að eignast börn

Ófrjóasta þjóð heimsins – Giftar konur hættar að eignast börn