fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025

Hefur þú séð Adam?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðausturlandi-Akureyri lýsir eftir Adam Kulesza, pólskum ríkisborgara sem ekkert hefur spurst til síðan 13.ágúst síðastliðinn.

Adam er 28 ára gamall, um 1,93 sm á hæð og í kringum 85 kg. Hann er snöggklipptur og var síðast klæddur í grá Nike föt, peysu og buxur, og appelsínugula/svarta og gráa úlpu.

Síðast sást til hans á Akureyri. Ef einhver hefur orðið Adam var, þá vinsamlega hafið samband við lögregluna á Akureyri í síma 444-2800 eða 112 og óskið eftir að fá samband við lögreglu. Lögreglan Akureyri.

Uppfært:

Adan er fundinn – heill á húfi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Samsæriskenning Steineyjar um tónleika Kaleo

Samsæriskenning Steineyjar um tónleika Kaleo
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Vandræðaleg ljósmynd af breskri sjónvarpsstjörnu á Íslandi – „Ertu ólétt?“

Vandræðaleg ljósmynd af breskri sjónvarpsstjörnu á Íslandi – „Ertu ólétt?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fjölmiðlamaðurinn gáttaður – „Þær eru hreint furðulega dýrar“

Fjölmiðlamaðurinn gáttaður – „Þær eru hreint furðulega dýrar“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Margrét Löf ákærð fyrir morð á föður sínum

Margrét Löf ákærð fyrir morð á föður sínum