fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fréttir

Fundað um vanda innanlandsflugsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið, klukkan 8:30, til þess að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi en Vilhjálmur Árnason, nefndarmaður Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, óskaði á dögunum eftir því að fundurinn yrði haldinn.

Gestakomur verða frá fulltrúum flugrekstraraðila og ISAVIA en Vilhjálmur óskaði eftir fundinum í kjölfar þess að flugrekstraraðilar drógu saman seglin í áætlunarflugi innanlands og lýstu yfir erfiðleikum í rekstri.

Innanlandsflug hefur dregist mjög saman á þessu ári með tilheyrandi rekstrarvanda fyrir Iceland Air Connect.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Súlunesmálið: Bróðir Margrétar krefur hana um miskabætur

Súlunesmálið: Bróðir Margrétar krefur hana um miskabætur
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland langdýrast heim að sækja – Þessu getur Kaninn búist við að eyða á dag

Ísland langdýrast heim að sækja – Þessu getur Kaninn búist við að eyða á dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þegar framkvæmdastjóri NATÓ las nöfnin upp var ljóst að málin hafa tekið ranga stefnu fyrir Úkraínu

Þegar framkvæmdastjóri NATÓ las nöfnin upp var ljóst að málin hafa tekið ranga stefnu fyrir Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Foreldrar Sturlu Þórs minnast flugslyssins í Skerjafirði – „Því stundum þarf ekki nema eina ranga ákvörðun til að allt breytist“

Foreldrar Sturlu Þórs minnast flugslyssins í Skerjafirði – „Því stundum þarf ekki nema eina ranga ákvörðun til að allt breytist“