Björgunarsveitir vinna nú að því að bjarga hval sem strandaður er við Gróttu á Seltjarnarnesi. Fréttablaðið greinir frá. Þetta er annar hvalurinn sem strandar á þessu svæði á örfáum dögum. Fyrr í vikunni var hvalur aflíðaður til að binda enda á þjáningar hans.
Fréttin verður uppfærð
Komið hefur í ljós að um sama hval var að ræða og aflífaður var um daginn og kom hann upp á land núna.