fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Hópmálsókn gegn Icelandair

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur flugliða sem telur sig hafa orðið fyrir skaða vegna skertra loftgæða um borð í flugvélum Icelandair undirbýr nú hópmálsókn á félagið. Þetta kemu fram í frétt RÚV og segir að dæmi sé um að flugliðar hafi leitað á sjúkrahús vegna óþæginda sem þeir telja vera vegna flugsins.

Fram kemur í fréttinni að Icelandair viðurkenni ekki veikindin sem afleiðingu vinnuslyss. Í ágúst í fyrra kom fram í fréttum að fjórar flugfreyjur hefðu veikst og þrjár orðið óvinnufærar lengi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur verið að rannsaka málið.

Lögmaður hóps flugliða hefur upplýst fréttastofu RÚV um að hópmálsókn sé í undirbúningi. Flugfreyjufélag Íslands vill hins vegar ekki tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið