fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Endurnýjun umferðarljósa á Sæbraut

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun, miðvikudaginn 28. ágúst,  verður unnið við endurnýjun umferðarljósa á gatnamótum Sæbrautar og Snorrabrautar.

Vinna við ljósin hefst eftir kl. 9.00 og meðan hún stendur yfir  er bann við vinstri beygju af Sæbraut inn Snorrabraut, sem og frá Snorrabraut inn á Sæbraut. Umferð verður beint um hjáleiðir um Borgartún, Katrínartún og Skúlagötu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið