fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fréttir

Freyr kominn með skólavist

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 16:53

Freyr Vilmundarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Vilmundarson, fatlaður drengur sem sagður er hafa verið rekinn frá Fjölbrautarskólanum við Ármúla, hefur fengið skólavist í Tækniskólanum. Vilmundur Hansen, faðir drengsins, tjáði sig um mál hans í síðustu viku og lýsti því yfir að hann hefði verið rekinn úr FÁ. Því neitaði skólastjóri FÁ og sagði að unnið væri að því að finna heppilegt úrræði fyrir Frey. Staðan var þó sú að hann hafði verið sendur heim og mátti ekki mæta í skólann.

Núna er komin lausn í máli piltsins. Vilmundur skýrir frá þessu á Facebook-síðu sinni, pistillinn er eftirfarandi:

FÆR SKÓLAVIST Í SÉRDEILD TÆKNISKÓLANS

Menntamálaráðuneytið er búið að sjá til þess að Freyr fái skólavist í Tækniskólanum. Sem ætti ekki að vera verri skóli fyrir hann. Við vitum ekki enn hvenær hann getur byrjað því það á eftir að ráða starfsfólk til að sinna honum.

Enn er beðið eftir svari skólameistara FA við fyrirspurn réttindafulltrúa fatlaðra um hvernig afgreiðslu á máli Freys var háttað innan FÁ.

Sjá einnig:

Fatlaður drengur sagður hafa verið rekinn úr Fjölbrautarskólanum við Ármúla

Ekkert heyrt frá Fjölbrautarskólanum við Ármúla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur útlendingum til varnar og undrast eitt í umgengni íslenskra ferðamanna – „Missi daglega andlitið“

Kemur útlendingum til varnar og undrast eitt í umgengni íslenskra ferðamanna – „Missi daglega andlitið“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Súlunesmálið: Margrét sögð hafa misþyrmt foreldrum sínum klukkustundum saman

Súlunesmálið: Margrét sögð hafa misþyrmt foreldrum sínum klukkustundum saman
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Greiningin var auðvitað áfall“

„Greiningin var auðvitað áfall“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan þarf að vita hver þetta er

Lögreglan þarf að vita hver þetta er
Fréttir
Í gær

Afmarka svæði frá hraunjaðrinum – Getur brotist hratt fram

Afmarka svæði frá hraunjaðrinum – Getur brotist hratt fram
Fréttir
Í gær

Spyr hvers vegna þurfti að reka Verzlingana í burtu – „Kominn tími á að leyfa börnum og ungmennum að lifa lífinu“

Spyr hvers vegna þurfti að reka Verzlingana í burtu – „Kominn tími á að leyfa börnum og ungmennum að lifa lífinu“
Fréttir
Í gær

Skjálfti upp á 8,8 við Rússland – Flóðbylgjur hafa náð til lands

Skjálfti upp á 8,8 við Rússland – Flóðbylgjur hafa náð til lands
Fréttir
Í gær

Sláandi ásakanir í Rotherham-hneykslinu – Fimm fórnarlömb barnaníðshringja segja að lögreglumenn hafi einnig misnotað þær

Sláandi ásakanir í Rotherham-hneykslinu – Fimm fórnarlömb barnaníðshringja segja að lögreglumenn hafi einnig misnotað þær