fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Hefur þú séð þennan bíl? Hringdu þá í 112

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Volkswagen Golf sem stolið var á Bílaleigu Flugleiða á Flugvallarvegi eldsnemma í morgun. Þeir sem sjá bílinn í umferðinni eru beðnir um að tilkynna tafarlaust í 112 eða senda skilaboð. Tilkynning frá lögreglunni um málið er eftirfarandi:

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Volkswagen Golf með skráningarnúmerið UYD84, en bílnum var stolið á Bílaleigu Flugleiða á Flugvallarvegi í Reykjavík snemma í morgun, eða um sexleytið. Sjáist bíllinn í umferðinni þá vinsamlegast hringið í 112, en upplýsingum um hvar bíllinn er niðurkominn má sömuleiðis koma á framfæri í tölvupósti á netfangið jonatan.gudnason@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Fréttir
Í gær

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“