fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Björgun á Hval á Seltjarnarnesi virðist ganga illa: Sjáðu myndir

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hval rak að landi við Eiðistorg, Seltjarnarnesi í morgun, en nú reyna sex björgunarsveitarmenn að koma honum aftur út á haf. Talið er að um Grindhval sé að ræða.

Fjöldi fólks hefur fylgst með björguninni, en björgunarsveitarmennirnir eru í flotgalla, auk þess sem bátur er notaður.

Samkvæmt upplýsingum DV virðist björgunin ekkert ganga neitt sérstaklega vel.

Hér má sjá nokkrar ljósmyndir af vettvangi.

Image may contain: one or more people, crowd and outdoor

Image may contain: 2 people, outdoor

Image may contain: 1 person, standing, ocean, child, sky, outdoor, water and natureImage may contain: one or more people, ocean, outdoor, water and natureImage may contain: ocean, outdoor, water and natureImage may contain: 1 person, ocean, outdoor and waterImage may contain: one or more people, ocean, outdoor, water and natureImage may contain: 4 people, outdoorImage may contain: 1 person, sitting, outdoor and natureImage may contain: 4 people, sky and outdoorImage may contain: ocean, water, outdoor and natureImage may contain: one or more people, ocean, outdoor, water and natureImage may contain: one or more people, outdoor, water and nature

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Fréttir
Í gær

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“