fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Björgun á Hval á Seltjarnarnesi virðist ganga illa: Sjáðu myndir

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hval rak að landi við Eiðistorg, Seltjarnarnesi í morgun, en nú reyna sex björgunarsveitarmenn að koma honum aftur út á haf. Talið er að um Grindhval sé að ræða.

Fjöldi fólks hefur fylgst með björguninni, en björgunarsveitarmennirnir eru í flotgalla, auk þess sem bátur er notaður.

Samkvæmt upplýsingum DV virðist björgunin ekkert ganga neitt sérstaklega vel.

Hér má sjá nokkrar ljósmyndir af vettvangi.

Image may contain: one or more people, crowd and outdoor

Image may contain: 2 people, outdoor

Image may contain: 1 person, standing, ocean, child, sky, outdoor, water and natureImage may contain: one or more people, ocean, outdoor, water and natureImage may contain: ocean, outdoor, water and natureImage may contain: 1 person, ocean, outdoor and waterImage may contain: one or more people, ocean, outdoor, water and natureImage may contain: 4 people, outdoorImage may contain: 1 person, sitting, outdoor and natureImage may contain: 4 people, sky and outdoorImage may contain: ocean, water, outdoor and natureImage may contain: one or more people, ocean, outdoor, water and natureImage may contain: one or more people, outdoor, water and nature

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“