fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Ölvun og líkamsárásir – 141 mál hjá lögreglunni á Menningarnótt

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að á annað hundrað þúsund manns hafi mætt í miðborg Reykjavíkur á Menningarnótt en 141 mál var skráð hjá lögreglunni, þar á meðal fimm líkamsárásir en hermt er að þær hafi allar verið minniháttar. 

Í tilkynningu lögreglunnar segir að Menningarnótt hafi farið að mestu leyti vel fram en eftir kl. 19:00 hafi meiri ölvun gert vart við sig meðal gesta. Eitthvað var um mál sem snéru að barnaverndarlögum, meðal annars vegna barna sem lögregla þurfti að hafa afskipti af og og þá var nokkuð hellt niður af áfengi hjá ungmennum sem ekki höfðu aldur til að drekka. Átta manns gistu fangaklefa lögreglu í nótt vegna ýmissa brota.

Í tilkynningu Reykjavíkurborgar segir að gestir hafi nýtt sér þjónustu Strætó og að umferð hafi gengið greiðlega strax eftir flugeldasýninguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar