fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Solskjær: Ég hef klúðrað nokkrum vítaspyrnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var að vonum fúll í dag eftir leik við Crystal Palace.

United byrjaði tímabilið á 4-0 sigri gegn Chelsea á Old Trafford en tapaði svo óvænt heima gegn Palace í dag, 2-1.

Í öðrum leiknum í röð þá klikkar liðið á vítaspyrnu en að þessu sinni var það Marcus Rashford.

,,Staðreyndin er sú að þeir skoruðu tvö mörk og við eitt. Við nýttum ekki færin og þeir skora tvö auðveld mörk,“ sagði Solskjær.

,,Við vörðumst illa á köflum í dag. Við reyndum ekki nógu oft á markvörðinn. Það kostaði okkur mikið í dag.“

,,Tveir leikir, tvö vítaspyrnuklúður. Stundum gerist þetta. Ég hef klúðrað nokkrum sjálfur. Ef við skorum úr þeim þá er sagan önnur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar