fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Einkunnir úr leik Manchester United og Crystal Palace: Margir fá sjö

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði óvænt leik í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Crystal Palace.

Daniel James jafnaði metin fyrir United á 89. mínútu leiksins eftir að Jordan Ayew hafði komið Palace yfir.

Það var þó Patrich van Aanholt sem þaggaði niður í Old Trafford og gerði sigurmark Palace á 93. mínútu.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman.

Manchester United : De Gea 6, Wan-Bissaka 6, Maguire 6, Lindelof 5, Shaw 6 (Young 33,6), McTominay 7 (Mata 84), Pogba 7, Lingard 5 (Greenwood 53,6), James 6, Martial 7, Rashford 7.

Crystal Palace : Guaita 7, Ward 6, Kelly 6, Cahill 6, Van Aanholt 7, McArthur 7, Milivojevic 7, Kouyate 6 (McCarthy 82), Schlupp 7 (Townsend 79,6), Zaha 6, Ayew 7 (Benteke 74,6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“