fbpx
Mánudagur 29.desember 2025

Norðurá í Borgarfirði að detta í 300 laxa

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hollið er búið að veiða 17 laxa í  Norðurá og það er nýr lax að ganga í ána þessa dagana,“ sagði Birgir Örn Pálmason við Norðurá en vatnið hefur aðeins aukist í ánni. þÞað hefur sitt að segja eftir mjög rólegt sumar. En Norðurá er að detta í 300 laxa núna.

,,Fiskurinn sem Sindri Þór Kristjánsson veiddi og er á myndinni veiddi hann í under taker númer 16 i Bakkahyl og var 80 sentimetra fiskur. Það er gaman hérna við veiðar,“ sagði Birgir Örn ennfremur.

Það er farið að síga á seinni hlutann í veiðinni en fiskurinn er að ganga og vatnið hefur aðeins aukist og allt hjálpar það í þessu bullandi þurrki sem hefur verið í sumar. Allt bætir ástandið núna.

 

Mynd. Sindri Þór Kristjánsson með laxinn úr Bakkahyl. Mynd Birgir Örn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við

Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni