fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Kristján sá launahæsti í sjávarútvegi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 19:00

Kristján Loftsson er framkvæmdastjóri Hvals og stór hluthafi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda og forstjóri Hvals hf., var launahæsti einstaklingurinn í sjávarútvegi og landbúnaði samkvæmt Tekjublaði DV í fyrra og það sama virðist vera uppi á teningnum í ár. Kristján er með rúmar fimm milljónir í mánaðarlaun. Mikið hefur mætt á Kristjáni og Hval hf. vegna hvalveiða og var fyrirtækið og forsvarsmenn þess til að mynda kærðir fyrir ólöglegar veiðar á langreyði án tilskilinna leyfa af samtökunum Jarðarvinir fyrr á þessu ári. Hvalur hf. mun hafa veitt 144 langreyðar og tvo blendingja í fyrra og væri söluverðmæti aflans 2018, miðað við 144 dýr, nálægt 2,4 milljörðum króna.

Laun: 5.200.157 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi
Fréttir
Í gær

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Í gær

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman
Fréttir
Í gær

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum