fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Leitað að vopnuðum manni í Breiðholti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 08:26

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmennt lið lögreglu var við leit að vopnuðum manni í Breiðholti í kvöld og nótt, en tilkynnt var um mann með haglabyssu á ferð í hverfinu um ellefuleytið á laugardagskvöld. Tilkynningin var tekin mjög alvarlega og var viðbúnaður lögreglu í samræmi við hana. ítarleg leit að manninum stóð yfir í u.þ.b. eina og hálfa klukkustund, en skilaði ekki árangri og var þá hætt. Auk leitarinnar var farið yfir myndefni úr öryggismyndavélum á svæðinu, en það skilaði heldur ekki árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu
Fréttir
Í gær

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gabríel Douane ákærður ásamt hópi manna – Ruddust inn á heimili vopnaðir hnífum og hömrum

Gabríel Douane ákærður ásamt hópi manna – Ruddust inn á heimili vopnaðir hnífum og hömrum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“