fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Segir að Maguire hafi verið fínn en hlær að bullinu eftir leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire var allt í lagi í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United segir sparkspekingurinn Charlie Nicholas.

Maguire fékk mikið hrós fyrir spilamennsku sína í 4-0 sigri á Chelsea um síðustu helgi.

Nicholas segir að fólk þurfi þó að róa sig og að Maguire hafi ekki verið stórkostlegur í sigrinum.

,,Að mínu mati þá var Harry Maguire allt í lagi í leiknum – hann gerði það sem hann þurfti að gera,“ sagði Nicholas.

,,Hann gerði sitt og spilað hlutverkið en ég vil ekki heyra þetta bull um að hann sé leiðtogi á vellinum, það er allt of snemmt fyrir það.“

,,Hann hefur byrjað vel en ég hef áhyggjur af hægri og vinstri bakvörðum United. Chelsea hefði auðveldlega getað skorað tvö eða þrjú. Ég er enn ekki sannfærður um United og myndi enn losa mig við Paul Pogba.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“