fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

Fór í sama bikiní 30 árum seinna

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 13:00

Linda árin 1988 og 2019.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi glamúrfyrirsætan Linda Lusardi er enn jafn stórglæsileg í dag, 60 ára gömul, og hún var á áttunda áratugnum þegar hún starfaði sem fyrirsæta.

Hún klæddi sig nýverið í sama silfur glans bikiníið og hún klæddist þá. „Ég trúi ekki að ég passa enn í það. Ég fann það uppi á háaloftið um daginn og það passar enn,“ segir hún í samtali við Mirror.

Linda á tvö uppkomin börn.

„Ég er á góðum stað. Ég á mjög hamingjusamt líf, hamingjusamt hjónaband, tvö frábær börn sem eru að gera það sem þau vilja gera. Það er eina sem ég þarf,“ segir hún.

Hún sagði að lykillinn að útliti sínu vera genin.

„Mamma mín, Lila, er 86 ára og enn þá í stærð 8. Og pabbi minn, sem ég missti því miður fyrir nokkrum árum, var í ótrúlegu formi. Ég passa upp á þyngd mína, en ég er mjög heppin með hraða brennslu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Orðið á götunni: Raunveruleikaflótti þingmanns á jólaföstu

Orðið á götunni: Raunveruleikaflótti þingmanns á jólaföstu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
EyjanFastir pennar
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi Magnússon: Ekki vænlegt að treysta á velvilja og skjól Bandaríkjanna eins og við höfum gert

Gylfi Magnússon: Ekki vænlegt að treysta á velvilja og skjól Bandaríkjanna eins og við höfum gert
Kynning
Fyrir 23 klukkutímum

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 krónur

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 krónur
433Sport
Í gær

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann
Fréttir
Í gær

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.