fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fréttir

Gengur ekkert hjá Chelsea að losna við hann – Sáttur á risalaunum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur undanfarna daga reynt allt til að losna við miðjumanninn Danny Drinkwater.

Drinkwater fékk tækifæri með Chelsea á undirbúningstímabilinu en tókst ekki að heilla Frank Lampard.

Drinkwater hefur spilað 23 leiki fyrir Chelsea síðan hann kom frá Leicester City fyrir 35 milljónir punda árið 2017.

Ekkert lið er tilbúið að kaupa Drinkwater þar sem hann fær 100 þúsund pund á viku á Stamford Bridge.

Englendingurinn er þá ekkert að flýta sér burt en hann er glaður tilbúinn að taka við laununum í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“
Fréttir
Í gær

Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun

Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

70% hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum

70% hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi