fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Eldsvoði í Hafnarfirði – Starfsmenn í sumarfríi kallaðir út

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 08:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á fjórða tímanum í morgun vegna mikils elds í Fiskmarkaði Suðurnesja að Fornubúðum í Hafnarfirði. Þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang mætti þeim mikill svartur reykur en talið er að enginn hafi verið í húsinu við eldsupptök.

Um tveimur klukkutímum síðar var útlit fyrir að slökkviliðið hefði náð að slökkva eldinn, en hann magnaðist upp aftur skömmu síðar. Hermt er að allir slökkviliðsmenn á bakvakt hafi jafnframt verið kallaðir út ásamt ýmsum sem voru í sumarfríi.

Hér má sjá myndir af eldsvoðanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi