fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Þetta sagði Sarri við Ronaldo eftir skiptinguna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Juventus, neitar því að hann hafi rifist við Cristiano Ronaldo á hliðarlínunni í leik gegn Tottenham á dögunum.

Ronaldo virtist vera ósáttur með ákvörðun Sarri að skipta sér af velli þegar um 60 mínútur voru komnar á klukkuna.

Sarri segir að það hafi verið ákveðið að Ronaldo myndi spila í klukkutíma og neitar að það hafi verið vesen.

,,Við samþykktum það að hann myndi fá að spila klukkutíma,“ sagði Sarri fyrir leik gegn Inter Milan.

,,Ronaldo spurði mig hversu mikinn tíma hann ætti eftir áður en hann fór útaf.“

,,Ég sagði fimm eða sex mínútur og þegar hann kom útaf þá spurði ég hann bara hvernig hann væri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar