fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Risinn Van Dijk eins og smábarn við hlið hans – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, er mjög hávaxinn og er þekktur fyrir styrk sinn og hraða sem leikmaður.

Van Dijk er 193 sentímetrar á hæð og er því stærri en langflestir sóknarmenn í Evrópu.

Van Dijk var hins vegar eins og smábarn við hlið körfuboltamannsins Tacko Fall en þeir hittust í gær.

Fall heimsótti lið Liverpool í Boston en enska félagið er í æfingaferð í Bandaríkjunum þessa stundina.

Fall spilar körfubolta með Boston Celtics en hann er 254 sentímetrar á hæð!

Fall hitti bæði Van Dijk og stjóra Liverpool, Jurgen Klopp en þeir eru báðir vel yfir meðalhæð.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar