fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Englandsmeistararnir sagðir hrokafullir: Ekkert skipti máli nema peningarnir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverskir fjölmiðlar tala ekki vel um Englandsmeistara Manchester City en liðið er í Kína þessa stundina.

City tók þátt í móti þar á undirbúningstímabilinu og spilaði tvo leiki bæði í Nanjing og Shanghai.

Samkvæmt kínverskum miðlum sýndu leikmenn City stuðningsmönnum þar í landi enga virðingu og enga athygli.

Fjölmiðillinn Xinhua segir að leikmenn City hafi hundsað kínverska stuðningsmenn og sýnt þeim mikla óvirðingu fyrir leiki.

Xinhua ásakar City um að hafa farið í þessa ferð bara vegna peningana og að allt annað hafi skipt litlu máli.

City á stuðningsmenn um allan heim og voru ófáir sem létu sjá sig á leiki liðsins í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?