fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Mun aldrei gleyma ótrúlegu sumarfríi: Sjáðu hvern hann hitti og hvað gerðist næst

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mackenzie O’Neill, ungur knattspyrnuaðdáandi, mun aldrei gleyma sumarfríinu sem upplifði í sumar.

O’Neill fór erlendis með fjölskyldu sinni og hitti þar óvænt besta leikmann heims, Lionel Messi.

Messi er í fríi þessa stundina en hann eyddi deginum á ströndinni ásamt börnum sínum og eiginkonu.

O’Neill fékk að vera með í fótbolta á ströndinni og eyddi góðri stund með Messi sem er talinn af flestum vera besti leikmaður heims.

O’Neill ræddi við blaðið Ole eftir upplifunina og segir að pabbi Messi, Jorge, hafi boðið sér að vera með í leiknum.

,,Að spila með Messi var ótrúlegt. Seinna vorum við að synda saman og eyddum tíma á litlum bát. Hann lyfti mér upp á axlirnar og Thiago [sonur Messi] elti mig hvert sem ég fór,“ sagði O’Neill.

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“