fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Ronaldo sýknaður af ákæru um nauðgun

433
Mánudaginn 22. júlí 2019 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur verið sýknaður af ákæru um kynferðisbrot en þetta var staðfest í dag.

Ronaldo var ásakaður um nauðgun af fyrrum fyrirsætunni Kathryn Mayorga en þau hittust á næturklúbbi árið 2009.

Mayorga ásakaði Ronaldo um að hafa nauðgað sér á hótelherbergi í Las Vegas en Portúgalinn hélt alltaf fram sakleysi sínu.

Engin sönnunargögn fundust í máli Ronaldo og hefur því verið lokað.

Mayorga og Ronaldo eyddu nótt saman á Palms hótelinu í Vegas en sá síðarnefndi var þá nýbúinn að skrifa undir hjá Real Madrid.

Mayorga hefur undanfarna mánuði verið í felum en hún fékk morðhótanir eftir að hafa opnað málið á ný.

Ronaldo var ekki lengi að svara fyrir sig eftir ásakanir Mayorga og neitaði allri sök á Instagram síðu sinni.

,,Þau vilja öðlast frægð á nafninu mínu. Það er eðlilegt. Þau vilja öll vera fræg. Það er hluti af starfinu,“ sagði Ronaldo á meðal annars.

Lögfræðingur Ronaldo, Carlos Osorio de Castro, staðfesti það í samtali við the Mirror í dag að málinu hefði verið lokað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“