fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 07:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma en hann er í dag formaður KSÍ.

Guðni fagnaði 54 ára afmæli sínu í gær og fékk kveðju frá fyrrum félagi sínu, Bolton Wanderers.

Bolton var mun betra lið á þeim árum sem Guðni lék þar en félagið hefur verið í vandræðum síðustu ár.

Bolton sendi Guðna skemmtilega kveðju þar sem má sjá mark hans í leik gegn Barnsley árið 1997.

Markið var eitt það allra besta sem Guðni skoraði en hann átti þá þrumuskot fyrir utan teig sem hafnaði í netinu.

Stuðningsmenn Bolton elska Guðna enn þann dag í dag og skrifuðu fallegar kveðjur við færslu Bolton.

,,Einn sá besti sem við höfum átt,“ skrifar einn við færsluna og annar bætir við: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“