fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Hótar að fara ef þessi kemur í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana en hann leikur með Crystal Palace.

Það gæti þýtt að vængmaðurinn Alex Iwobi leiti annað en Nígeríumaðurinn staðfesti það sjálfur í gær.

Iwobi myndi fá minna að spila ef Zaha er keyptur og myndi þá fyrst skoða að semja við nýtt félag.

,,Ég er ekki einhver sem er auðveldlega hræddur. Ég hef upplifað þetta allt síðustu ár, þar sem mér er sagt að ég sé ekki nógu góður,“ sagði Iwobi.

,,Þegar tækifærið gefst þá reyni ég alltaf að sanna að ég eigi að byrja leiki. Það verður hins vegar erfitt ef Zaha kemur. Það væri meira stressandi.“

,,Ég er tilbúinn að berjast en ég myndi íhuga að fara ef ég er ekki að spila eins mikið og ég vil.“

,,Ef það verður raunin þá þarf ég að fara annað. Ég er þó alltaf tilbúinn að berjast – ég hef gert það allt mitt líf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig um Albert Guðmundsson

Tjáir sig um Albert Guðmundsson
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Í gær

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri