fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Solskjær leitar ráða á umdeildum stað

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur leitað til Roy Keane fyrir komandi tímabil.

Keane og Solskjær eru fyrrum samherjar hjá United en sá fyrrnefndi er umdeildur karakter og er ekki vinsæll hjá öllum.

Solskjær segir að þeir séu góðir vinir og telur að Keane geti gefið sér góð ráð fyrir tímabilið sem er að hefjast.

,,Ég er reglulega í sambandi við Roy og ég hef kíkt í tebolla heim til hans nokkrum sinnum,“ sagði Solskjær.

,,Ég hlusta alltaf á Roy og hans skoðanir. Ég met þær mikils. Ég veit að Roy hefur áður sagt að það séu margir sem þykjast vera vinir hans.“

,,Ég held að við séum ansi nánir samt. Við erum orðnir vinir. Hann var frábær leiðtogi og ég elskaði hann sem fyrirliða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina