fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Sara deilir myndum þar sem hún sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 12. júlí 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Puhto er 22 ára og frá Finnlandi. Hún heldur úti vinsælum Instagram aðgangi, @saggysara, þar sem hún deilir reglulega myndum sem ýta undir jákvæða líkamsímynd.

Sara deilir tveimur myndum hlið við hlið. Fyrri myndin táknar það sem við sjáum oft á Instagram, svokallaða glansmynd samfélagsmiðla. Seinni myndin táknar raunveruleikann, hvernig við erum í raun og veru.

Sara hefur fengið mikið lof fyrir myndirnar sínar. Mörgum þykir kominn tími á að við segjum skilið við glansmyndina því hún hefur neikvæð áhrif á sjálfsímynd fólks, sérstaklega kvenna.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá Söru en þú getur fylgst með henni á Instagram hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.