fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Vægur dómur fyrir nauðgun sem sýnd var á Skype

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var á mánudag dæmdur fyrir að nauðga meðvitundarlausum kunningja sínum. Hann hringdi á meðan verknaðinum stóð í vinkonu sína á Skype og sýndi henni ofbeldið.

Var hann einnig dæmdur fyrir að slá annan mann í andlitið sem hlaut af því opið sár.

Frá þessu er greint í Fréttablaðinu en dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða. Dómurinn hefur ekki verið birtur.

Nauðgunin átti sér stað á heimili hins ákærða árið 2016. Segir í dómnum að mennirnir hafi báðir verið í mikilli neyslu á þessum tíma. Hinn ákærði hætti hins vegar neyslu árið 2017. Hann neitaði sök í málunum báðum en var sakfelldur og hlaut tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Hann var dæmdur til að borga manninum sem hann nauðgaði eina milljón króna og þolanda líkamsárásarinnar 200 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Í gær

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Charlie Kirk er látinn eftir skotárás

Charlie Kirk er látinn eftir skotárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“