fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Vændi á Íslandi: Fertugir íslenskir karlmenn kaupa erlendar konur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 2. júlí 2019 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn dæmigerði vændiskaupandi á Íslandi er íslenskur karlmaður um fertugt sem kaupir vændi af erlendri konu. Samkvæmt úttekt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru 94% þeirra sem lögreglan hefur staðið að verki við vændiskaup íslenskir karlmenn. Hin 6 prósentin eru erlendir karlmenn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í Reykjavík.

Þeir sem stunda vændi hérlendis eru hins vegar mestmegnis erlendar konur og koma sumar þeirra hingað gagngert til að stunda vændi. Mikil fjölgun var í skráðum kynferðisbrotum hjá lögreglunni í maí en hún er að mestu leyti rakin til átaks lögreglunnar gegn mansali og vændi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann