fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Banaslys skammt frá Hólmavík

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. júlí 2019 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banaslys varð á Innstrandarvegi, skammt frá Hólmavík, síðdegis í gær. Í skeyti frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að slysið hafi orðið með þeim hætti að bifhjóli var ekið aftan á bifreið. Ökumaður bifhjólsins slasaðist mikið og lést stuttu síðar.

„Ekki er hægt að greina frá nafni ökumannsins að svo stöddu. Lögreglan á Vestfjörðum annast rannsókn málsins í samvinnu við Tæknideild lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa kom einnig á vettvang vegna rannsóknar málsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn
Fréttir
Í gær

Grískum fíkniefnasala vísað úr landi – Búinn að lifa á bótum síðan 2021

Grískum fíkniefnasala vísað úr landi – Búinn að lifa á bótum síðan 2021