fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Hollensk goðsögn vill taka við Newcastle

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giovanni van Bronckhorst, fyrrum leikmaður hollenska landsliðsins, hefur áhuga á því að taka við Newcastle United.

Þetta staðfesti umboðsmaður hans í dag en Van Bronckhorst var þjálfari Feyenoord frá 2015 til 2019.

Hann er 44 ára gamall í dag og er goðsögn í hollenskum fotbolta eftir að hafa spilað með bæði Arsenal og Barcelona.

Rafa Benitez hefur yfirgefið Newcastle og leitar félagið nú að nýjum knattspyrnustjóra.

Umboðsmaður Van Bronckhorst ræddi við blaðamenn í dag og staðfesti þar að hann hefði áhuga á starfinu.

Claudio Ranieri og Jose Mourinho eru einnig orðaðir við sætið hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton