fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Sagði Klopp að hann væri að fara: Svona brást hann við

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, leikmaður Liverpool, hefur greint frá því hvernig Jurgen Klopp brást við er hann tjáði þjálfara sínum að hann væri á förum.

Can ákvað að yfirgefa Liverpool á frjálsri sölu í fyrra og skrifaði undir samning við ítalska stórliðið Juventus.

,,Það eru ekki margir stjórar sem myndu leyfa þér að spila svona mikið á síðasta ári samningsins,“ sagði Can.

,,Samband okkar var alltaf gott, hann óskaði mér alls hins besta þegar ég sagði honum að ég væri að fara.“

,,Ég gerði alltaf mitt besta fyrir liðið og vildi hjálpa til. Hann sá það og hafði alltaf trú á mér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt
433Sport
Í gær

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur
433Sport
Í gær

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United