fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Erik Hamren: Eins og að fá högg í andlitið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var gríðarlega ánægður með leikmennina í kvöld eftir sigur á Tyrkjum.

Ísland hafði betur 2-1 á Laugardalsvelli í mikilvægum leik í undankeppni EM.

Hamren ræddi við RÚV eftir leikinn og segist vera mjög stoltur af sínum mönnum og þeirra frammistöðu.

,,Ég er svo ánægður og stoltur. Við spiluðum virkilega góðan leik og þá sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Hamren við RÚV.

,,Í fyrri hálfleik átti staðan að vera 3-0 en svo skora þeir og það var eins og að fá högg í andlitið.“

,,Við héldum samt áfram og unnum virkilega vel saman sem lið. Við spiluðum klókt í seinni hálfleik. Við vildum fá þessi sex stig og nú stöndum við hér með þessi sex stig.“

,,Það er svo mikilvægt að vinna heimaleikina. Nú erum við með níu stig líkt og Tyrkland og ég býst við að Frakkland hafi unnið Andorra.“

,,Nú erum við í góðri stöðu fyrir haustið en ég er mjög ánægður og stoltur af leikmönnunum .“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“