fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands á morgun: Fer Hamren í það sem hefur gefið best?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2019 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Albaníu í undankeppni EM 2020 á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 13:00.

Leikurinn er þriðji leikur liðsins í riðlakeppninni, en Ísland vann 2-0 sigur gegn Andorra og tapaði 0-4 gegn Frakklandi í mars. Báðir leikirnir fóru fram ytra.

Þetta er í sjötta sinn sem liðin mætast. Ísland hefur unnið þrjá leiki á meðan Albanía hefur unnið tvo.

Ef Jóhann Berg Guðmundsson er heill heilsu er þetta líklegt byrjunarlið að mati 433.is Við teljum að Erik Hamren fari í þá leikmenn sem hafa gefið liðinu mest.

Þannig myndu þá Arnór Sigurðsson og Albert Guðmundsson verða á bekknum en Viðar Örn Kjartansson er líklegastur til að leiða framlínu félagsins.

Líklegt byrjunarlið:
Hannes Þór Halldórsson

Birkir Már Sævarsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Hörður Björgvin Magnússon

Aron Einar Gunnarsson
Emil Hallfreðsson

Jóhann Berg Guðmundsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Birkir Bjarnason

Viðar Örn Kjartansson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld