fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Jóhann Berg æfir 100 prósent í dag – Allir klárir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2019 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður íslenska landsliðsins ætti að vera klár í slaginn gegn Albaníu á morgun, í undankeppni EM.

Jóhann fór til Dublin í vikunni, til að fara í meðhöndlun á kálfanum. Hann virðist vera að ná heilsu.

,,Við erum með leikmenn sem hafa æft á mismunandi hátt í vikunni, það æfa allir í dag. Ef ekkert gerist á æfingu í dag, þá eru allir leikfærir,“ sagði Erik Hamren, þjálfari liðsins í dag.

Jóhann Berg æfði í gær og ætti að geta spilað, sama má segja um Kára Árnason og Aroni Einari Gunnarssyni.

,,Það æfa allir 100 prósent í dag, það er jákvætt. Stunum gerist eitthvað á æfingu. Við fengum jákvæð svör frá Jóhanni í gær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld