fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Börsungar spyrjast fyrir um Rashford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur spurst fyrir um Marcus Rashford, framherja Manchester United. Spænskir miðlar fjalla um.

Sagt er að Börsungar vilji fá Rashford sem framtíðar arftaka Luis Suarez.

Rashford á bara ár eftir af samningi sínum við United, félagið hefur boðið honum 150 þúsund pund á viku.

Rashford hefur alist upp hjá United, ekki er talið að United vilji missa hann. Neiti Rashford hins vegar að skrifa undir nýjan samning, gæti félagið neyðst til að selja hann.

United getur framlengt samning Rashford um eitt ár sem gefur félaginu andrými í hans málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld