fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Íslandsvinur í lífsháska í hvirfilbyl – Tré féll á húsið með þessum afleiðingum

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 28. maí 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvirfilbylir fóru í nótt yfir víðs vegar um Bandaríkin, en þeir voru sérstaklega áberandi í fylkjunum Indiana og Ohio. Sem betur fer er talið að enginn hafi látið lífið né slasast alvarlega. Samt sem áður ollu hvirfilbylirnir miklum skemmdum, til dæmis á húsnæði og öðrum eigum íbúa fylkjanna.

Íslandsvinurinn Trina Krieger á heima í Indiana-fylki. Húsið hennar varð fyrir miklum skemmdum þegar risastórt tré féll ofan á það og olli miklum skemmdum. Trina meiddist á baki en hún hefur samt gefið út á Facebook að hún sé heil á húfi.

Trina heimsótti Ísland fyrir nokkrum árum í skólaferðalagi, en í ferðinni kynntist hún nokkrum íslenskum ungmennum.

Hér má sjá myndir sem Trina setti á Facebook-síðu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”