fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri segir það óréttlátt ef framtíð hans er undir í leiknum gegn Arsenal í næstu viku, þegar Chelsea mætir Arsenal í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Mikið er rætt að Chelsea muni reka Sarri, þrátt fyrir ágætis árangur eru stuðningsmenn ósáttir með hann.

Sarri er að klára sitt fyrsta tímabil og kom Chelsea aftur í Meistaradeildina, og í úrslit í Evrópudeildinni.

,,Ef staðan er þannig að þetta er úrslitaleikur fyrir mig, þá vil ég frekar hætta strax. Það er ekki hægt að segja eftir tíu mánaða vinnu, að allt ráðist á 90 mínútum. Það er ekki rétt leið,“ sagði Sarri.

,,Fólk er annað hvort ánægt með mína vinnu, eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“