fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Drogba sagði honum að fara

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2019 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli skrifaði undir samning við Marseille í janúar og gekk í raðir liðsins frá Nice.

Ítalinn spilaði ágætlega undir lok tímabils en hann vildi mikið breyta til.

Það var Didier Drogba, goðsögn Chelsea og fyrrum leikmaður Marseille, sem tjáði framherjanum að taka skrefið.

,,Ég er mjög ánægður fyrir hönd Balotelli, sérstaklega því ræddum þetta í dágóðan tíma áður en hann fór,“ sagði Drogba.

,,Ég sagði honum að grípa tækifærið því að þetta væri félag sem myndi henta honum vel.“

,,Nú er Mario að standa sig mjög vel. Hann er byrjaður að skora og það gerir mig ánægðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt
433Sport
Í gær

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur
433Sport
Í gær

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United