fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Ellefu ára börn fundu amfetamín á Suðurnesjum: „Eigandinn er hvattur til að koma á stöðina”

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. maí 2019 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ellefu ára börn sem voru úti að leika sér á Suðurnesjum á dögunum fundu poka sem innihéldu amfetamín. Þetta segir lögreglan í færslu á Facebook-síðu sinni.

„Innihald pokanna er óblandað og sterkt amfetamín og þarf ekki að spyrja að leikslokum hefðu yngri börn fundið þessa poka. Eigandinn er hvattur til að koma á stöðina til að “sækja” pokana sína. Börnin sem skiluðu þessu til okkar fengu hið mesta hrós fyrir, en ekki er hið sama hægt að segja um eigandann,” segir lögreglan í færslu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness