fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Damir: Hefði hann bætt við einni þá hefðum við skorað þriðja markið

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, spilaði með liðinu í 2-2 jafntefli við HK í kvöld.

Blikar voru 2-0 undir er örfáar mínútur voru eftir en tvö mörk undir lokin tryggðu stig í Kórnum.

,,Eigum við ekki að segja við hefðum átt stigið skilið? Þetta var skemmtilegt undir lokin,“ sagði Damir.

,,Við vorum aldrei í shape-i í fyrri hálfleik og náðum aldrei að klukka þá. Mér fannst þeir virkilega góðir og þéttir, það var erfitt að skora hjá þeim.“

,,Við gefum þeim svo tvö mörk úr föstum leikatriðum, við erum ekki vanir að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum.“

,,Það var gott að fá þetta mark undir lokin, hefði Villi bætt við einni mínútu við hefðum við skorað þriðja markið líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Neytendur
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja reyna að losna við Emi Martinez í sumar

Vilja reyna að losna við Emi Martinez í sumar